Svana Huld Linnet fæddi 13,5 marka og 51 cm stúlku 10.des, þannig að það er kominn ný afrekskona í FH.

Og við óskum þeim Finna, Svönu og auðvita honum Kristjani Flóka til hamingjum.