Kynningarfundur – Nýtt deiliskipulag fyrir Reyjanesbraut og Kaplakrika íþróttasvæði FH.

Boðað er til kynningarfundar vegna tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Reykjanesbraut og Kaplakrika, íþróttasvæði FH, ásamt kynningu á framkvæmdum við veginn.

Tillögurnar eru til sýnis í Þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar Strandgötu 6, 1. hæð , athugasemdafrestur er til 26. mars. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast samþykkir henni. Athugasemdafrestur er í samræmi við auglýsta breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1995-2015 vegna „Reykjanesbrautar í Hafnarfirði“

Kynningin verður haldin í Hafnarborg/ Apótekinu, miðvikudaginn 17.mars kl. 18.00.

Skipulags- og byggingarráð
Umhverfis og tæknisvið

Vegagerðin