Silja komst á Nationals í 200 m hlaupi og þar lofar hún íslandsmeti, enda er þar keppt á
hlaupabraut með hallandi beygjum og brautin þar er líka af réttri stærð. Hún stefnir á að bæta íslandsmetið verulega.