Bikarkeppni FRÍ 1. deild.
Bikarkeppni FRÍ 2004 verður haldin föstudaginn 6. og laugardaginn 7. ágúst og fer fram í Kaplakrika.

1. Þátttökuréttur:
Eftirtalin félög og héraðssambönd hafa tilkynnt um þátttöku:
Breiðablik, FH, HSK, ÍR, UMSS, Vesturland (UMSB/HSH/UDN)

2. Þátttökutilkynningar:
Þátttaka tilkynnist á tölvupósti til Friðriks Þórs Óskarssonar í netfangið fridrik_o@hotmail.com fyrir kl. 22:00 þriðjudaginn 3. ágúst.
Skrá skal besta árangur keppenda í einstökum greinum, auk besta árangurs á árinu 2004. Bein sjónvarpsútsending verður frá síðari degi keppninnar og jafnframt sýndar upptökur frá fyrri degi og því er mikilvægt að sjónvarpsþulir hafi sem nýjastar upplýsingar til að vinna með.

Félög hafa rétt á að skrá átta varamenn í keppnina. Félög skulu tilnefna fyrirliða karla- og kvennaliðs.
Félög skulu tilnefna einn dómara í yfirdómnefnd mótsins, sem skal hafa dómararéttindi. Formaður yfirdómnefndar er skipaður af stjórn FRÍ.
Að öðru leyti er vísað í reglugerð um Bikarkeppni FRÍ.

3. Keppnisgreinar:
Fyrri dagur:
Karlar: 100 m, 400 m, 1500 m, 400 m grhl., 3000 m hindrun, 4×100 m boðhl., langstökk, stangarstökk, kúluvarp og spjótkast.
Konur: 100 m, 400 m, 1500 m, 400 m grhl., 4×100 m boðhl., þrístökk, hástökk, kúluvarp og spjótkast.
Seinni dagur:
Karlar: 200 m, 800 m, 5000 m, 110 m grhl., 1000 m boðhlaup, hástökk, þrístökk, kringlukast, sleggjukast.
Konur: 200 m, 800 m, 3000 m, 100 m grhl., 1000 m boðhlaup, stangarstökk, langstökk, kringlukast, sleggjukast.

4. Dregið var um brautarskiptingu/kaströð/stökkröð liða á skrifstofu FRÍ þriðjudaginn 27. júlí af framkvæmdastjóra FRÍ, stjórnarmanni FRÍ og ÍR og stjórnarmönnum FH:

Karlar: A B C D E F Konur:
100 m, 200 m, hást., spjótk. 1 2 3 4 5 6 100 m, 200 m,stöng, spjót
400 m, 110 grhl.,langst, sleggja 2 3 4 5 6 1 400 m,1500 m,þríst,sleggj
800 m, 1500 m, stangarstökk 3 4 5 6 1 2 800 m, hástökk
400 grhl, 5000 m, þrístökk 4 5 6 1 2 3 4×100 m, 3000 m, langst.
4×100 m, kúluvarp 5 6 1 2 3 4 1000 m boðhl,100 gr,kúluv.
1000 m boðhl, 3000 m hi, kringla 6 1 2 3 4 5 400 gr, kringlukast

A= Vesturland (UMSB/UDN/HSH)
B= Breiðablik
C= UMSS
D= ÍR
E= HSK
F= FH
5. Tímaseðill:
Föstudagurinn 6. ágúst
16.30 Tæknifundur í Kaplakrika
18:15 Bikarkeppni sett.
18:30 400 m grindahlaup kvenna, þrístökk kvenna, kúluvarp karla, stangarstökk karla og spjótkast kvenna
18:40 400 m grindahlaup karla
18:50 100 m hlaup karla
18:55 100 m hlaup kvenna
19:05 3000 m hindrunarhlaup karla
19:10 Hástökk kvenna.
19:20 400 m hlaup karla
19:25 400m hlaup kvenna
19:30 Spjótkast karla, kúluvarp kvenna og langstökk karla
19:35 1500 m hlaup karla
19:45 1500 m hlaup kvenna
20:10 4×100 m boðhlaup karla
20:20 4×100 m boðhlaup kvenna

Laugardagurinn 7. ágúst
14:00 Sleggjukast kvenna
14:50 Sleggjukast karla
15:40 100 m grindahlaup kvenna, stangarstökk kvenna, þrístökk karla,
15:50 110 m grindahlaup karla, kringlukast karlar
16:00 800 m hlaup kvenna
16:05 800 m hlaup karla
16:10 Hástökk karla
16:15 200 m hlaup kvenna
16:20 200 m hlaup karla
16:25 3000 m hlaup kvenna
16:40 Langstökk kvenna
16:45 5000 m hlaup karla, kringlukast kvenna
17:25 1000 m boðhlaup karla
17:35 1000 m boðhlaup kvenna
17:50 Bikarmeistarar krýndir

6. Starfsmannalisti vegna Bikarkeppni FRÍ:
Hvert félag skal leggja til starfsmenn og skal skrá þá með keppendum.
FH Mótsstjórn og hlaup.
UMSS Langstökk og þrístökk
HSK Spjótkast og sleggjukast
ÍR Kringlukast og kúluvarp
Vesturland Hástökk
Breiðablik Stangarstökk
Helstu starfsmenn þurfa að hafa dómarar