Auglýsing um innanfélagsmót hjá FH.

Heiti: Pilta og telpna fjölþraut FH

Dagsetning: Miðvikudag 28. júlí og fimmtudag 29. júlí
kl. 17.00 báða daga, Kaplakrikavelli, skráning á staðnum.
Piltar (13-14 ára) keppa í tugþraut og telpur (13-14 ára) keppa í sjöþraut.
Greinar piltar fyrri dagur: 100m/langst/kúluvarp/hástökk/400m
Greinar telpur fyrri dagur:
80m gr/kúluvarp/hástökk/200m
Greinar piltar seinni dagur:
80m gr/kringlukast/stangarst/spjótkast/1500m
Greinar telpur seinni dagur:
Langst/spjótkast/800m

Nánari upplýsingar hjá Elísabetu Ólafsdóttur, sími: 555-4288, 848-2171 eða netfang: elo@ismennt.is