Leikið verður í báðum sölum Krikans annarsvegar karlar og hinsvegar konur.

kl. 18:00 Handbolti, Knattspyrnudeild vs Frjálsíþróttadeild/skylmingar
kl. 18:30 Fótbolti, Handknattleiksdeild vs Frjálsíþróttadeild
kl. 19:00 Frjálsíþróttamót, Handknattleiksdeild  vs Knattspyrnudeild

Þarna eru augljóslega athyglisverðar viðureignir sem vert er á að líta.

Að lokinni dagskrá kl. 20:00 mun aðalstjórn kynna deildum félagsins framtíðar sýn sína fyrir félagið.  Farið verður sérstaklega yfir þau uppbygginaráform sem nú standa fyrir dyrum.

FH-ingar eru sérstaklega kvattir til að sýna sig og sjá hetjurnar sínar í öðru og nýrra ljósi.

ÁFRAM FH