Úrslitaleikurinn fer fram í Seljaskóla kl 11.00 á sunnud og vil ég
skora á sem flesta til að mæta og hvetja strákana til
sigurs.   Nánari umfjöllum um þetta síðasta mót vetrarins
kemur eftir helgi.