Í hádeginu í dag var töfludregið í 1. deild karla í handknattleik fyrir
næsta tímabil. Liðin sem leika í 1 deild á næsta tímabili eru:
Afturelding, FH, Grótta, Haukar 2, Höttur, ÍBV, Selfoss,
Víkingur/Fjölnir. Dagsetningar og tímasetningar verða birtar í næstu
viku. Gert er ráð fyrir því að deildin byrji 29. september.

1. Umferð Afturelding – FH
2. Umferð FH – Grótta
3. Umferð Haukar – FH
4. Umferð FH – ÍBV
5. Umferð Höttur – FH
6. Umferð FH – Selfoss
7. Umferð Vík/Fjö – FH
8. Umferð FH – Afturelding
9. Umferð Grótta – FH
10.Umferð FH – Haukar
11. Umferð IBV – FH
12. Umferð FH – Höttur
13. Umferð Selfoss – FH
14. Umferð FH – Vík/Fjö
15. Umferð Afturelding – FH
16. Umferð FH – Grótta
17. Umferð Haukar – FH
18. Umferð FH – ÍBV
19. Umferð Höttur – FH
20. Umferð FH – Selfoss
21. Umferð Vík/Fjö – FH