Íslenska landsliðið í handknatteik, skipað piltum 18 ára og yngri,
tapaði 33:23
fyrir Dönum í vináttulandsleik í gærkvöldi en leikið var í Glostrup.
Við FHingar eigum 4 stráka sem leika með landsliðinu. Ólafur Gústafsson
gerði 2 mörk í leiknum og Aron Pálmason gerði 1 mark. Ólafur Heimisson
og Bjarni Aron náðu ekki að komast á blað.