Herrakvöld og vorfagnaður FH verður haldinn í gamla Iðnskólahúsinu
miðvikudaginn 30. apríl. Boðið verður uppá glæsilegan veislukvöldverð
og skemmtiatriðinn eru ekki af verri endanum. Þetta er kvöld sem engin
karlkyns FH-ingur lætur fram hjá sér fara.

Dagskrá kvöldsins
• Veislustjóri: Gísli Einarsson, fjölmiðlamaður
• Ræðumaður: Árni Mathiesen, ráðherra
 

Skemmtiatriði
 • Jóhannes Kristjánsson
 • Tríó Björns Thor og söngkonan Andrea Gylfasdóttir
 • Hafnarfjarðarmafían verður á staðnum og syngur öll gömlu góðu FH-lögin
 • Glæsilegt happdrætti MFL karla
     
Bikarmeistarar FH verða á staðnum
 
Nánari upplýsingar og miðar:
Pétur Ó. Stephensen sími 894-0040  pos@itn.is
Kristinn A. Jóhannesson sími 822-5383  kristinn@neytendastofa.is
Árni Björn Ómarsson sími 899-5889  abo@simnet.is
Húsið opnað klukkan 19:30.
Borðhald hefst stundvíslega klukkan 20:00.
Miðar seldir í Súfistanum í Hafnarfirði.
Verð aðeins kr. 5.000