The image “http://www.handbolti.is/images/e508eadb709093996d6707abf9869548/tn_34.jpg” cannot be displayed, because it contains errors.

Ísland var fyrsta varaþjóð Evrópu inná mótið og þegar ljóst var að hvorki Úrúgvæ né Chile myndi taka þátt var Íslandi boðið. Þetta er því frábært tækifæri fyrir Hildi okkar og ekki síður gott fyrir okkar unga og efnilega meistaraflokk.

Mótið mun eins og áður segir fara fram í Makedóníu dagana 21. júlí – 3. ágúst.

Ísland verður í A-riðli sem fram fer í Skopje ásamt, Rúmeníu, Slóveníu, Ungverjalandi og Þýskalandi.

Leikjaplan Íslands á HM er eftirfarandi:

Mánudagurinn 21.júlí
Ungverjaland – Ísland  kl.19.00
   
Þriðjudagurinn 22.júlí
Ísland – Slóvenía kl.19.00
   
Fimmtudagurinn 24.júlí
Þýskaland – Ísland  kl.19.00
   
Föstudagurinn 25.júlí
Ísland – Rúmenía  kl.21.00

fh.is óskar Hildi til hamingju með þetta tækifæri og virkilega góðs gengis með landsliðinu á þessu gríðarsterka móti.
Áfram Ísland!