Ingibjörg Einarsdóttir

4. umferð í N1 deild kvenna: Úrslit.

 

Giskari umferðarinnar er Ingibjörg
Einarsdóttir FHingur og fyrrum þjálfari.

 

Spá Ingu og úrslit fyrir 4. umferð N1 deildar
kvenna  er eftirfarandi:

 

 

N1 deild kvenna
Lau. 11.okt.2008 14.00 Kaplakriki FH – Valur             2          gisk 1

Lau. 11.okt.2008 16.00  Ásvellir Haukar – Fylkir         1          gisk1

Lau. 11.okt.2008 16.00  Seltjarnarnes Grótta – HK      2         gisk
x

Lau. 11.okt.2008 16.00  Mýrin   Stjarnan – Fram         1         gisk 1

 

Inga er með tvo leiki rétta að þessu sinni og hreppir því 4 stig. Það er þriðji besti árangurinn hingað til.
Inga kýs að skora á Arndísi Aradóttur
systir Kristjönu og Kristjáns Arasonar fyrir næstu umferð.

Staða handboltagisksins