Júlíus
Jónasson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið 21 manna hóp til æfinga á
Íslandi nú í vikunni. Okkar eigin Hildur Þorgeirsdóttir hefur verið
valin í hópinn. Frábær árangur hjá Hildi og mikill heiður fyrir hana og
félagið.


 
Nýlegt af Twitter