28-28

FH var rétt í þessu að gera jafntefli við Frammara á útivelli, 28-28.
FH liðið lék frábærlega í leiknum sérstaklega í fyrri hálfleik og
leiddi leikinn lengst af. Ólafur Guðmundsson átti stórleik og skoraði
heil 12 mörk í leiknum og átti fjölda stoðsendinga. Daníel Andrésson
átti flottan leik í markinu. FHingar áttu möguleika á að ná báðum
stigunum í lokin en markvörður Frammara varði frá Aroni þegar 2 sek.
voru eftir.
Frekari umfjöllun kemur á FH.is á morgun.