Fyrr í dag var Davíð Þór Viðarsson valinn íþróttamaður FH 2008. Þá var
Logi Geirsson „silfurdrengur“ sæmdur Gullmerki FH fyrir frábæra
framgöngu á leikvellinum. FH.is óskar Davíð og Loga til hamingju með
viðurkenningarnar. Meira síðar.