Þorbergur Aðalsteinsson

8.umferð í N1 deild karla

Þorbergur Aðalsteinsson er okkur FH-ingum góðkunnur, enda þjálfaði hann meistaraflokk karla á sínum tíma. Þá hefur hann einnig þjálfað íslenska A-landsliðið við góðan orðstír. Við skulum athuga hvað Þorbergur nær að veiða upp úr kristalskúlunni að þessu sinni…

N1 deild karla og 1.deild karla

Fim. 13.nóv.2008   19.30   Kaplakriki       FH – Akureyri  – spá 1


Fi
m. 13.nóv.2008   19.30   Framhús          Fram – HK – spá  1


Fi
m. 13.nóv.2008   19.30   Vodaf. höllin   Valur – Víkingur – spá  1


Mið
. 17.des.2008    19.30   Mýrin              Stjarnan – Haukar – spá  2


Fim. 13.nóv.2008   21.00   ÍM Grafarv.       Fjölnir – Haukar U – spá  2


s. 14.nóv.2008   19.30   Selfoss              Selfoss – Grótta – spá  1


F
ös. 14.nóv.2008   19.30   Varmá              Afturelding – Þróttur – spá  1

Lau. 15.nóv.2008   14.00   Vestm.eyjar     ÍBV – ÍR – spá  2

Þorbergur kýs að skora á Valdimar Grímsson fyrir næstu umferð gisksins. Valdmar þarf vart að kynna, enda var hann um árabil, einn albesti handknattleiksmaður Íslands og þótt víðar væri leitað.

Staða handboltagisksins