Mikið fjölmenni var á íþróttahátíð Hafnarfjarðar í íþróttahúsinu við
Strandgötu í dag þar sem Silja Úlfarsdóttir frjálsíþróttakona úr FH og
Ragnar Ingi Sigurðsson skylmingamaður úr FH voru krýnd  Íþróttamenn
Hafnarfjarðar. Þetta er í fyrsta skiptið sem “Íþróttakona og
Íþróttakarl Hafnarfjarðar” eru valinn, en síðustu tuttugu og fimm árinn
hefur verið valinn “Íþróttamaður Hafnarfjarða”. Silja varð m.a.
Íslands- og bikarmeistari 2008 með frjálsíþróttaliði FH þar sem hún var
fyrirliði. Einnig var hún fyrirliði kvennalandsliðsins sem náði góðum
árangri á Evrópumóti landsliða. Hún var nálægt því að ná lágmarki til
þátttöku á ÓL- 2008. Silja er ein fjölhæfasta frjálsíþróttakona
landsins og mikil og góð fyrirmynd ungra íþróttakvenna. Ragnar Ingi
varð m.a. Íslands- og bikarmeistari í skylmingum á árinu 2008. Hann
vann til gullverðlauna á Norðurlandameistaramóti á árinu sem var hans
fimmti NM- titill á sex árum. Ragnar náði einnig mjög góðum árangri á
mótum erlendis á árinu og er hann með árangri sínum og framgöngu  mjög
góð fyrirmynd og leiðtogi ungra íþróttamanna. “Íþróttalið ársins 2008”
var valið í þriðja sinn og fyrir valinu varð hinn sigursæli
Meistaraflokkur FH , í knattspyrnu karla, sem vann frækinn sigur á
íslandsmótinu í sumar og stóð sig mjög vel í Evrópukeppni félagsliða á
árinu.

Nítján afreksmenn fengu sérstaka viðurkenningu fyrir árangur og frammistöðu í sínum íþróttagreinum á þessu ári

Silja Úlfarsdóttir
 
 
Fimleikafélag Hafnarfjarðar
 
Frjálsar Íþróttir
Bergur Ingi Pétursson
 
Fimleikafélag Hafnarfjarðar
 
Frjálsar Íþróttir

About The Author

Nýlegt af Twitter

Fimleikafélag Hafnarfjarðar

Skráðu þig á póstlistann

Error: Access Token is not valid or has expired. Feed will not update.
This error message is only visible to WordPress admins

There's an issue with the Instagram Access Token that you are using. Please obtain a new Access Token on the plugin's Settings page.
If you continue to have an issue with your Access Token then please see this FAQ for more information.

FH-ingar á Instagram

Fylgstu með okkur

Do NOT follow this link or you will be banned from the site!