Þar sem úrslitin úr þessum umferðum eru öll að detta inn á svipuðum tíma, ákváðum við að bregða aðeins útaf vananum og taka þau öll fyrir í einu. Eva Baldursdóttir sá um að giska í 10. umferð, Hjördís Guðmundsdóttir tók 11.umferðina og það var síðan sjálfur menntamálaráðherrann, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sem kláraði þá 12. með stæl. Þó vantar ennþá inn 9.umferðina, en úrslitin þaðan verða ekki ljós fyrr en 27.janúar. En þá að máli málanna. Við hefjum leikinn á Evu…

  Eva Baldursdóttir

10.umferð í N1-deild kvenna

Giskari vikunnar að þessu sinni er Eva Baldursdóttir, fyrrum leikmaður meistaraflokks kvenna í handknattleik og systir Rutar Baldursdóttur sem giskaði í síðustu viku. Eva starfar í dag sem flugumferðarstjóri hjá Flugstoðum.

Spá Evu og úrslit fyrir 10.umferð N1-deildar kvenna er eftirfarandi:

Þri. 9.des.2008     19.30    Ásvellir       Haukar – HK  gisk 1 – úrslit 1
Þri. 9.des.2008     19.30    Kaplakriki   FH – Fylkir  gisk 1 – úrslit 1

Þri. 9.des.2008     19.30    Framhús     Fram – Valur  gisk X – úrslit 1

Mið.7.jan. 2009    19.30    Mýrin          Stjarnan – Grótta  gisk 1  – úrslit 1

6 stig í hús hjá Evu að þessu sinni sem er yfir meðallagi. Að vísu eiga úrslitin hjá systur hennar eftir að detta í hús og hún verður því að bíða enn um sinn til að sjá hvor þeirra er getspakari!

Eva skoraði síðan á Hjördísi Guðmundsdóttur, sem sá um 11.umferðina í giskinu…..


 Hjördís Guðmundsdóttir

11. umferð í N1-deild kvenna

Giskari vikunnar hjá stelpunum að þessu sinni er Hjördís Guðmundsdóttir, fyrrum markmaður sem á langan og fjölbreyttan feril að baki. Hún hefur m.a. spilað með Víkingi, Selfoss og Haukum hér heima á Fróni, auk þess sem hún lagði land undir fót og lék með Ajax København og Rødovre í Danmörku. Í dag starfar Hjördís hjá Flugstoðum.

Spá Hjördísar og úrslit fyrir 11.umferð N1-deildar kvenna er eftirfarandi:

Nýlegt af Twitter

Fimleikafélag Hafnarfjarðar

Skráðu þig á póstlistann

Error: Access Token is not valid or has expired. Feed will not update.
This error message is only visible to WordPress admins

There's an issue with the Instagram Access Token that you are using. Please obtain a new Access Token on the plugin's Settings page.
If you continue to have an issue with your Access Token then please see this FAQ for more information.

FH-ingar á Instagram

Fylgstu með okkur