FH beið lægri hlut fyrir Val í hörkuleik í Vodafone höllinni í dag,
29-25 en staðan var 18-13 í hálfleik. Þar með er Bikardraumurinn úti
þetta árið. FH liðið getur samt borið höfuðið hátt, liðið var
vængbrotið en gafst aldrei upp gegn geysisterku liði Vals. Ítarleg
umfjöllun síðar.