N1 deild kvenna, Seltjarnarnes, laugardagurinn 13. mars 2009, kl 16


FH mætir Gróttu í
N1 deild kvenna á morgun eftir töluvert hlé í deildinni. FH er sem stendur í 6.
sæti deildarinnar með 10 stig en Grótta sæti neðar með 8 stig, 4 leikir eru
eftir af mótinu. Það má búast við hörkuleik og möguleiki fyrir FH að lyfta sér
upp í 5. sætið ef illa gengur hjá HK. Mætum og styðjum stelpurnar á morgun!

Áfram FH