Nú er tippleik meistaraflokks karla í fótbolta lokið. Keppnin var
æsispennandi og greinilegt að margir FH-ingar eru öflugir spámenn.
Vinningar eru ekki af verri endanum, sigurvegarinn hlýtur gjafabréf frá
Úrval Útsýn að verðmæti 80.000,-. Annað sætið hlýtur gjafabréf frá
Hótel Örk, Domo gefur kvöldverð, Hress ætlar að koma fólki í form og
rúsínan í pylsuendanum er ársmiði á leiki FH í sumar.

Vinningshafarnir eru sem hér segir:

1.       Vinningur: 14 réttir          Rósmundur Magnússon – Gjafabréf frá Ferðaskrifstofunni Úrval-Útsýn (80.000.-)

2.       Vinningur: 13 réttir          Óskar Róbertsson – Helgarlykill að Hótel Örk fyrir tvo.

3.       Vinningur: 13 réttir          Brynjólfur Bragason – „Óvissuferð“ á veitingastaðinn Domo fyrir tvo.

4.       Vinningur: 13 réttir          Friðrik H. Jónsson – Tveggja mánaða kort í HRESS

5.       Vinningur: 12 réttir          Stefán Mickael Sverrisson – Ársmiði á heimaleiki FH sumarið 2009

 

Gjafabréf frá Dominos:

                Valgerður Rún Benediktsdóttir

                Sævar Ari Júlíusson

                Guðmundur Hilmarsson

                Birkir Pálsson

Sverrir Þór Sævarsson

 

Páskaegg frá GÓU:

                Olgeir Engilbertsson

                Heimir Snær Guðmundsson

                Lúðvík Arnarson

Bjarki Ben.

                Hákon Atli Vilhjálmsson