Allir FHingar ættu að eignast FH Mörkin 2008 sem er glæsileg samantekt
með öllum mörkum fimleikafélagsins í fyrra. Diskurinn kostar einungis
1000 krónur en á disknum er einnig stórskemmtilegt aukaefni. Skyldueign
fyrir alla knattspyrnuáhugamenn.