Á kynningarfundi Pepsi-deildanna sem haldinn var í Háskólabíói í dag
voru kynntar spár forráðamanna liðanna í deildunum.  Spárnar hljóðuðu
upp á  að Íslandsmeistararnir verji titla sína, Valur hjá konunum og FH
hjá körlunum.

Á þessum kynningarfundi Pepsi-deildanna kom einnig fram að félögin
hafa ákveðið að lækka miðaverð á leikina og kostar nú miðinn 1.200
krónur.

Nánar á www.ksi.is