Leikmenn 3. fl. kv. þær; Aldís Kara Ludviksdóttir, Guðný Tómasdóttir og Birna Berg Haraldsdóttir munu æfa með æfingahóp U17 um helgina á Tungubökkum.  Liðið undirbýr sig nú af kappi fyrir þáttöku í NM sem fram fer í Svíþjóð undir lok mánaðarins. 

Við óskum stelpunum til hamingju og vonumst til að þeim gangi vel.