Á fimmtudaginn 18. júní leikur FH gegn Carl í 32. liða úrslitum í Visa bikar. Leikið verður á á Leiknisvelli og hefst leikurinn klukkan 19.15.