Föstudaginn 24. júlí næstkomandi fer fram hið árlega Golfmót FH og er mótið haldið eins og undanfarin ár á Hvaleyrinni. Þátttökugjaldið er kr. 5000.
 
Mótið er aðeins fyrir félaga í Fimleikafélagi Hafnarfjarðar, 18 ára og eldri. Leikið er í flokkum karla og kvenna samkvæmt punktafyrirkomulagi og er hámarksforgjöf 24. Nánari upplýsingar um mótið verða birtar á næstu dögum.

Skráning fer fram á golf.is eða hér.