Leikmenn FH, þeir Bjarni Fritzson, Sigurgeir Árni Ægisson, Ólafur
Guðmundsson og þjálfarinn Einar Andri Einarsson voru teknir í viðtal á
SportTV fyrir skömmu.

Sigurgeir Árni segir sínar meiningar um heimkomuna í fjörðinn og álit sitt á vetrinum – Viðtal
Bjarni Fritzson tekur góða steik eins og menn gera það í gettóinu – Viðtal
Óli Guðmunds spurður út í sumarið með U19 ára landsliðinu og undirbúning fyrir tímabilið – Viðtal
Að lokum Einar Andri þjálfari sem tekur púlsinn á liðinu – Viðtal