Á laugardagskvöld verður sannkallað Meistaraball í Kaplakrika. Það eru risa böndin EGO og Papar sem halda stuðinu uppi fram á rauða nótt. Miðasala fer fram á Súfistanum og á www.midi.is. Við hvetjum alla FH-inga og Hafnfirðinga almennt til að tryggja sér miða í fjörið.