Íslands- og bikarmeistarar 3. fl. kvenna senda FH-ingum, nær og fjær, jólakveðjur og þakka stuðninginn á árinu sem er að líða.