Hópleikur FH

1×2 getraunir

Hópleikurinn fer af stað laugardaginn 16. Janúar og stendur yfir í 18 vikur. Leikurinn er þannig að hóparnir tippa á seðil vikunar og senda raðirnar með tölvupósti elvar83@gmail.comog munum við halda utan um úrslit seðlana og setja vikulega upp stöðu deildarinnar á fh.is. Þessi leikur verður á netinu og verður einungis hægt að greiða með kreditkorti!

Vikurnar 18 eru svo lagðar saman en tvær versu vikurnar detta út, þannig að 16 bestu vikurnar gilda sem loka skor. Verðlaunin fyrir hópinn sem lendir í fyrsta sæti er frábær ferðavinningur á leik í enska boltann að verðmæti 120.000 kr.

Röðin kostar 16 krónur í augnablikinu en það breytist með gengi krónunar. Hinsvegar er ekkert hámarks eða lágmarksgjald. Einu skilirðin eru að seðillinn sé opinn.

Nú er tíminn til að taka þátt í skemtilegum leik, auka spennuna á meðan horft er á leikina og um leið að styrkja FH.

Ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að senda mér e-mail á elvar83@gmail.com

 

Með FH kveðju,

Umsjónarmenn Getraunaþjónustu FH:

Elvar Ægisson og Arnar Ægisson