Minningarsjóður hefur verið stofnaður í hans nafni. Markmið sjóðsins er að hjálpa ungu fólki, á yngsta stigi framhaldsskóla,
sem upplifir í hjarta sínu og sál djúpa dali.

Reikningsnúmer 309-26-030693, kt. 030378-5399.

Orri Ómarsson var efnilegur knattspyrnumaður en hafði einnig stundað handbolta með góðum árangri.
Við FH-ingar vottum fjölskyldu Orra okkar dýpstu samúð. Minningin um góðan dreng lifir.