Eins og fram hefur komið er stórleikur í handboltanum í kvöld þegar litli bróðir kemur í heimsókn í Krikann. Öllu verður tjaldað til.

Dagskrá:

18:30 Húsið opnar
 
18:45 Samfylkingarmennirnir Lúðvík Geirsson bæjarstjóri og Ingvar Viktorsson fyrrverandi bæjarstjóri etja kappi með grillspaðann gegn Sjálfstæðiskonunum, þingmanninum Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Rósu Guðbjartsdóttur bæjarfulltrúa í Hafnarfirði. Hvor flokkurinn er færari í grill – listinni?
 
Bónus skotið verður að vanda í hálfleik – inneign í verðlaun.
 
Timeout leikur í boði Vegamóta
 
19:25 – Ljósashow
 
Sjá umfjöllun hér á  www.fh.is Spekingar spjalla, þeir Kristján Ara, Valtýr Björn og Henry Birgir.