Óðinn Björn Þorsteinsson náði sínum næst besta árangri í kúluvarpi í Vexiö þegar hann varpaði kúlunni 19,39 m , lengsta kastið á mótinu átti Kim Christensen 19,68 m. ÍMótið í Vexiö er sterkt
innanhússmót og er þetta besti árangu Óðins á alþjóðlegu móti og gefur góð fyrirheit fyir sumarið. Þess má geta að Óðinn er í 21. sæti yfir kúluvarpara í Evrópu innanhúss, nú þegar að innanhústímabilið er að ljúka. Glæsilegur árangur hjá Óðni og þjálfaranum Eggerti Bogasyni. 
 Úrslit í kúluvarpinu voru eftirfarandi:  
Shot Put Men results:
Kim Christensen 19.68m PB
Óðinn Björn Þorsteinsson 19.39
Raigo Toompuu 18.55m  (pb 20,12 m)