FH mætir KR kl. 14:00 í Pepsi-deildinni í Frostaskjólinu í dag.

Þetta er í fyrsta skiptið síðan árið 2006 sem lið FH leikur í deild þeirra bestu.  Það er ekki í kot vísað í fyrsta leik því KR er sannkallað stórveldi í kvennaboltanum en liðið hefur verið eitt þeirra bestu undanfarna áratugi.

Mætum á völlin og styðju stelpurnar!