Mun þar verða boðið uppá súpu í forrétt, góðan mat og síðan kaffi  í lok máltíðar. Og að sjálfsögðu geta menn fengið sér koníak með kaffinu á vægu verði. Einnig fer fram verðlaunaafhending hkd og að sjálfsögðu mun MUGGARA-verðlaun verða afhent í kk og kvk flokki.  Einnig munu verða skemmtiatriði og þekktur söngvari mun stíga á svið.  Og síðan en ekki síst mun MUGGUR vera með uppboð á Kiel- keppnistreyju Arons Pálmarssonar  með eiginhandaáritun allra leikmanna Kiel.  Treyjan er innrömmuð og mjög eigulegur gripur fyrir alla handknattleiksunnendur.  Og að sjálfsögðu mun hið frábæra happdrætti verða og frábærir vinningar að sjálfsögðu. AÐGANGSEYRIR AÐEINS 1000 KR

Fyrir þá sem ekki komast á lokahófið en hafa áhuga á að bjóða í Kiel-treyjuna er hægt að hafa samb við eftirtalda aðila sem geta boðið fyrir þeirra hönd. Sverrir 8926553 Helga Jóns 8219696, Guðjón 6645676 eða Rósa í 8247510

Tilkynna þarf þátttöku á lokahófið í síma Sverrir 8926553 Helga Jóns 8219696, Guðjón 6645676 eða Rósa í 8247510

Eða á netfangið muggur@fh.is    fyrir kl 12.00 fimmtud 13 maí

 

DAGSKRÁ LOKAHÓFS HKD FH 15 MAÍ 2010

•19.00 húsið opnar

• Boðið uppá fordrykk  

• 19.40 Gunnar Svavarsson veislustjóri  opnar  kvöldið

• 19.45 forréttur  villisveppasúpa 

• 20.00, stundvíslega  aðalréttur  kalkún og lambalæri

•Ræða formanns hkd  og verðlaunaafhending frá stjórn hkd

•verðlaunaafhending MUGGS.

•Skemmtiatriði

•Uppboð: uppboð á keppntreyju Arons Pálmarssonar frá Kiel, árituð af öllum leikmönnum   Kiel tímabilið 2009-2010.  Treyjan er innrömmuð

• dregið í happadrættinu

• Leynigestur  ( þekkur söngvari)

•síðan verður dan