Sett hefur verið skráning í rútu til Keflavíkur á fimmtudag. Við verðum að ná 25. manns í rútu til að hún fari.
Síðast var ekki næg mæting í rútu svo við hvetjum alla þá sem ætla að fara á leikinn að skrá sig með því að senda
tölvupóst á fhingar@fhingar.net Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . eða hér á spjallinu Það kostar 1500 Kr. fyrir fullorðna og 1000 Kr. fyrir börn.

Hvetjum alla til að skrá sig og mynda stemmingu fyrir þennan leik.