FH vann í kvöld glæsilegan 4-2 sigur á Fylki eftir að hafa lent 0-2 undir í leiknum. Mörk FH skoruðu Freyr Bjarnason,Gunnar Már og Atil Viðar með 2 mörk. Næsti leikur er stórleikur á móti KR í Frostaskjóli mánudaginn 30. ágúst klukkan 18:00. Nánari umfjöllun má finna á www.fhingar.net.