Hafnarfjarðarmótið í handbolta sem er orðinn árlegur viðburður verður haldið í Kaplakrika og Strandgötu dagana 16-18. september nk.

Um er að ræða gríðarlega sterkt undirbúningsmót þar sem bestu lið landsins berjast til síðasta blóðdropa. Liðin taka þátt á mótinu auk FH eru erkifjendurnir í Haukum, Valur og Akureyri.

Frítt er inn á alla leiki. Leikirnir fara fram eins og segir á myndinni: