hefst laugardaginn 11. september

Í íþróttaskóla FH gefst 2 til 5 ára börnum kostur á að hreyfa sig í skemmtilegu umhverfi undir leiðsögn reyndra þjálfara og foreldra.

Skólatími er:
2 og 3 ára börn eru frá kl: 9:30 – 10:30
4 og 5 ára börn eru frá kl: 10:30 – 11:30

Nánari lýsingu á starfsemi skólans er hægt að finna hér.