Hins vegar hrukku FH-ingar í gang í seinni hálfleik og gjörsamlega fóru á kostum á löngum köflum.  Sigurður Örn lokaði markinu, varði m.a 2 viti og vörnin var massiv.   Sigurður Örn var síðan maður leiksins og var hann vel að því kominn.  FH.is vil óska strákunum til hamingju með áfangann og að sjálfsögðu einnig þjálfurunum Dána og Steina.  Til gamans er hægt að geta þess að 1990 strákarnir voru að fara í 6 sinn í bikarúrslit á 7 árum og hafa aldrei tapað bikarúrslitum.   Frábær árangur… 
hér eru nokkrar myndir af strákunum