Það verða þvílíkir fagmenn á grillinu á morgun því enginn annar en Héðinn Ólafsson, Mafíu-foringi ætlar að leiða grillhópinn. Húsið opnar um 18.30, en leikurinn gegn Val hefst klukkan 19.30 hjá strákunum okkar. Allir á völlinn og FH.is hvetur fólk til að taka kvöldmatinn í Kaplakrikanum! Gæðaborgar frá Kjötkompaní og Hunt’s.