Herrakvöld FH verður haldið í Sjónarhól, veislusal FH miðvikudaginn 20. apríl 2011(daginn fyrir Skírdag og Sumardaginn fyrsta).