Miðasala hefur gengi vel á konukvöld FH sem fram fer á föstudagskvöldið næstkomandi. Enn eru nokkrir miðar laustir og ákveðið hefur verið að framlengja miðasöluna um einn dag. Miðasala fer fram í tengibyggingunni Krikanum frá kl. 19:00-21:00.