1 – Jæja Óli. hörkuleikur í kvöld, hvernig leggst það í þig?
Mjög vel! Erum búnir að spila mjög góðan handbolta síðustu leiki og ætlum okkur að halda því áfram, stutt í úrslitakeppnina og þar ætlum við okkur að vera í okkar besta formi
2 – Á hverju byggja Valsmenn?
Geta spilað mjög fastan og góðan varnarleik og þegar þeir ná því getur Hlynur í markinu verið helvíti erfiður. Ofan á það spila þeir agaðann sóknarleik
3 – Eftir að Júlíus Jónasson yfirgaf Val, fengu þeir nýtt líf. Geturu eitthvað útskýrt, hvers vegna?
Nei í rauninni ekki, en það lýtur út fyrir að það hafi verið eithvað andleisi í hópnum og Júlíus ekki náð því besta fram úr leikmönnum. Óskar Bjarni er auðvitað mjög góður þjálfari og veit hvað þarf til að ná árangri og hefur gert breitingar sem hafa skilað sér.
4 – Einhver lokaskilaboð til FH-inga? ( Ekki þetta beisika allir á völlinn – koma með eitthvað krassandi 🙂 )
FH verður Íslandsmeistari í ár!!