Í samstarfi við SportTV var sú nýjung prófuð í Kaplakrika eftir leik FH og Hauka að varpa viðtali upp á stóran skjá í salnum og gátu áhorfendur því horft og hlustað á viðtal sem SportTV tók við Ólaf Guðmundsson eftir leikinn.