Lokahóf yngriflokka í handbolta hjá FH verður haldið laugardaginn 14 maí og
hefst það kl. 11.00. Veittar verða viðurkenningar og boðið verður upp á pizzur
og gos fyrir krakkana, en kaffi og kökur fyrir foreldra og aðstendendur.

Við viljum biðja alla að koma með 1 köku á hlaðborðið .. til að það verði sem
glæsilegast.

Takk fyrir veturinn og áfram FH.

Unglingaráð