Hildur Guðmundsdóttir sem leikur með u-19 ára landsliði kvenna í
handbolta er gengin til liðs við FH frá Stjörnunni.

Hildur er þrælefnileg og er henni ætlað að taka við af Kristine Kvaderine í marki FH liðsins.

Við bjóðum Hildi velkomna í klúbbinn.