Verður  áhersla á tækniæfingar og einstaklingsþjálfun og einnig verður boðið upp á fræðslu og  ýmislegt skemmtilegt sem viðkemur handbolta og góðir gestir munu kíkja í heimsókn.

 

 

Skráning á handbolti@fh.is  og í kaplakrika  4.ágúst frá kl 16-18 þar sem hægt verður að greiða fyrir námskeiðið einnig verður hægt að greiða fyrir það á mánudagsmorgninum  8. ágúst frá klukkan 9-10

Nánari upplýsingar veitir Jón Gunnlaugur Viggósson  s:697-7892