Í tilefni af heimsókn landsliðsþjálfarans ætlum við að bjóða öllum iðkendum yngri flokka kvenna að koma. Bæði eldri og yngri hópar verða fyrir hádegi frá 9-12.