Heil og sæl

Hér koma skilaboð frá skylmingadeild, frjálsíþróttadeild og knattspyrnudeild.

Skylmingar: Allar æfingar falla niður í dag

Frjálsar: Frjálsíþróttadeild FH fellir niður æfingar miðvikudaginn 6. mars í Íþróttahúsi Kaplakrika vegna veðurs hjá eftirtöldum hópum:

kl. 16.00 – 17.00 hópur 9-10 ára þjálfari Sara Úlfarsdóttir

kl. 17.00 – 18.00 hópur 11-12 ára þjálfari Vilborg Hrefna Sæmundardóttir

kl. 18.00 – 19.00 hópur 13-14 ára þjálfari Elísabet Ólafsdóttir

Knattspyrnudeild: Þessar æfingar falla niður hjá knattspyrnudeild í dag vegna veðurs. Bið foreldra að skoða blogg og facebook síður yngri flokka til að fylgjast með.

5. fl kvk kl 15:00 – 16:00 – Risinn

6. fl kvk kl 16:00 – 17:00 – Risinn

7. fl kvk kl 17:00 – 18:00 – Risinn

8. fl kk kl 16:30 – 17:30 – Víðistaðarskóla

Skoðið blogg og facebook síður yngriflokka, æfingar falla niður hjá sumum flokkum.

Handknattleiksdeild: Allar æfingar hjá yngri flokkum falla niður í dag vegna veðurs.

 

Kveðja FH